Biðlisti

Hér má finna upplýsingar um biðlista Distica og lyf í afskráningarferli.

Við bendum á að á Mínum Síðum Distica sérðu þinn biðlista þar sem þú finnur lyf og vörur sem þú ert með á bið. Smelltu hér til þess að sækja um aðgang að Mínum Síðum fyrir þitt fyrirtæki og þín viðskiptamannanúmer.  Ef þú ert þegar með aðgang að Mínum Síðum þá getur þú farið beint á innskráningarsíðu og skráð þig inn með rafrænum skilríkjum.