Þjónustan
Distica sér um hlutina fyrir þig, frá pöntun til afhendingar. Innflutningur, vörustjórnun, móttaka pantana og dreifing til viðskiptavina.
Innflutningur
Tæplega 400 sendingar berast Distica í hverjum mánuði og sér deildin um allt innflæði á lyfjum og öðrum vörum frá framleiðendum til vöruhúsanna.
InnflutningurBirgðastýring & vörustjórnun
Flutningur
Tollafgreiðsla
Birgjar
Vöruhús
Distica rekur þrjú vöruhús, í Hörgatúni, Suðurhrauni og Miðhrauni þar sem hýst eru alls um 16 þúsund vörunúmer á hverjum tíma.
VöruhúsinVörumóttaka
Gæðaeftirlit
Vöruhýsing
Umpökkun
Dreifing
Distica sérhæfir sig í dreifingu á lyfjum, heilsuvörum, neytendavörum og vörum fyrir heilbrigðisþjónustu og rannsóknarstofur og hefur verið í fararbroddi á sínu sviði í rúmlega 60 ár.
DreifingDreifing
Samantekt pantana & pökkun
Flutningur til viðskiptavina
Innheimta
Viðskiptaþjónusta
Viðskiptaþjónusta annast samskipti við viðskiptavini Distica, sér um móttöku pantana, eftirfylgni sendinga og bókar reikninga.
Viðskiptaþjónusta
Móttaka pantana
Reikningar
