Þjónustan

Distica sér um hlutina fyrir þig, frá pöntun til afhendingar. Innflutningur, vörustjórnun, móttaka pantana og dreifing til viðskiptavina.

Innflutningur

Tæplega 400 sendingar berast Distica í hverjum mánuði og sér deildin um allt innflæði á lyfjum og öðrum vörum frá framleiðendum til vöruhúsanna.

Innflutningur

Birgðastýring & vörustjórnun

Flutningur

Tollafgreiðsla

Birgjar

Vöruhús

Distica rekur þrjú vöruhús, í Hörgatúni, Suðurhrauni og Miðhrauni þar sem hýst eru alls um 16 þúsund vörunúmer á hverjum tíma.

Vöruhúsin

Vörumóttaka

Gæðaeftirlit

Vöruhýsing

Umpökkun

Dreifing

Distica sérhæfir sig í dreifingu á lyfjum, heilsuvörum, neytendavörum og vörum fyrir heilbrigðisþjónustu og rannsóknarstofur og hefur verið í fararbroddi á sínu sviði í rúmlega 60 ár.

Dreifing

Dreifing

Samantekt pantana & pökkun

Flutningur til viðskiptavina

Innheimta

Viðskiptaþjónusta

Viðskiptaþjónusta annast samskipti við viðskiptavini Distica, sér um móttöku pantana, eftirfylgni sendinga og bókar reikninga.

Viðskiptaþjónusta

Móttaka pantana

Reikningar

Fyrirspurnir

Sendingar

Pantanir og afhendingar

Viðskiptavinir á landsbyggðinni: Panta fyrir kl 13 og fá afhent fyrir kl 16 daginn eftir (með ferð Póstsins).

Viðskiptavinir á höfuðborgarsvæðinu: Panta fyrir miðnætti, apótek fá afgreitt fyrir kl 13 og aðrir viðskiptavinir fyrir kl 16 daginn eftir.