Verðskrá

Verðskrá Distica

 

Sendingargjöld fyrir pantanir undir kr 30.000 að verðmæti:

Höfuðborgarsvæðið – 2.250 kr.
Landsbyggðin – 2.250 kr.

Sendingargjöld fyrir pantanir yfir kr 30.000 að verðmæti:

Höfuðborgarsvæðið – Enginn sendingarkostnaður
Landsbyggðin – Enginn sendingarkostnaður ef flutt er með flutningsaðila Distica

Sendingargjöld fyrir endursendingar:

Sendingargjöld fyrir endursendingar vegna „rangt pantað“ og „fyrninga“ er 2.250 kr.

Distica greiðir sendingarkostnað fyrir endursendingar vegna „knapprar fyrningar“, „rangt afgreitt/selt“ og „afskráningar“.

Ef viðskiptavinur sendir saman í kassa endursendingu sem Distica ber að greiða og sendingu sem viðskiptavini ber að greiða, skiptist gjaldið á milli beggja aðila þ.e. 1.125 kr.

Endursendingar sem Distica ber að greiða eru eingöngu greiddar ef sent er með Distica bílum eða Íslandspósti.

Afgreiðslugjöld:

Hraðpöntun sótt af viðskiptamanni samdægurs (5 vörulínur eða færri) – 1.150 kr.
Hraðpöntun send viðskiptamanni samdægurs (5 vörulínur eða færri) – 5.500 kr.
Sending til þriðja aðila – 1.550 kr.
Útkall utan opnunartíma – 22.000 kr.

Öll verð eru án virðisaukaskatts