Pantanir og afhendingar

Upplýsingar um afgreiðslu og afhendingatíma pantana

 

Viðskiptavinir á landsbyggðinni:
Panta fyrir kl 13 og fá afhent fyrir kl 16 daginn eftir (með ferð Póstsins).

Viðskiptavinir á höfuðborgarsvæðinu:
Panta fyrir miðnætti, apótek fá afgreitt fyrir kl 13 og aðrir viðskiptavinir fyrir kl 16 daginn eftir.